Svartur
föstudagur

fyrir umhverfið

80
%
af því sem keypt er í dag endar í ruslinu eftir litla sem enga notkun
70
%
raftækja sem keypt eru í dag er ekki hægt að endurvinna
60
%
af fatnaði sem keyptur er í dag endar í urðun
80
%
af því sem keypt er í dag endar í ruslinu eftir litla sem enga notkun
70
%
raftækja sem keypt eru í dag er ekki hægt að endurvinna
60
%
af fatnaði sem keyptur er í dag endar í urðun

Hvað getum við gert?

Keypt minna

Með því að kaupa minna getum við haft áhrif á framleiðslumagn og þannig dregið úr neikvæðum áhrifum á umhverfið.

Notað lengur

Með því að nota fatnað og vörur lengur getum við dregið úr neikvæðum áhrifum á umhverfið.

Keypt notað

Með því að kaupa notað spörum við mikilvægar auðlindir og orku sem notuð er í framleiðslu, þannig eflum við hringrásarhagkerfið.

Komið í áframhaldandi notkun

Með því að fara vel með fatnað og hluti eigum við auðveldara með að koma þeim í áframhaldandi notkun.

Skilað á réttan stað

Með því að flokka og skila vörum á rétta staði getum við eflt hringrásarhagkerfið og dregið verulega úr neikvæðum áhrifum á umhverfið.